Unugata 7. hluti

Uppi á þaki

Gunnar og Lára bjuggu í stóru húsi.
Gunnar var príla upp á þakið.
Lára hélt við stigann.

- Sæl verið þið, sagði Finnur. Er eitthvað að?
- Æ, kisi komst upp á þak og þorir ekki niður, sagði Lára.
- Komdu kisa-kis, kallaði Gunnar.
- Hann ætlar lokka kisa til sín með sardínum, sagði Lára.

Gunnar kom hægt niður stigann með kisa í fanginu.
Þeir voru báðir útataðir í sardínum.

Gunnar og Lára rýndu í skriftina á pakkanum.
B R Y N D Í S, sagði Gunnar.
Það get ég lesið.

- En það býr engin Bryndís í Unugötu
sagði Rósa hissa.
- Kannski er það kærasta í næsta húsi,
sagði Lára.
Hann Rúnar er svo mikill gosi.
Ég segi
ekki meir!
- Nei, við skulum bara athuga málið,
sagði Finnur. Kærar þakkir!

LESIÐ VAND LEGA


Í síðustu viku lærðuð þið hvað nafnorð er.
Núna skoðið þið sérstaklega sam nöfn.

Nöfn eða heiti hluta, til dæmis: pakki
og heiti hugtaka til dæmis: vandi
Þessi nafnorð eru kölluð samnöfn
Öll samnöfn geta bætt við sig
greini.
Karlkyn - hann Kvenkyn - hún Hvorugkyn - það
ein tala
pakki - pakki nn
hundur - hundur inn
steinn - steinn
inn
stelpa - stelpa n
hurð - hurð
in
þak - þak
auga - auga
ð
fleir tala pakk ar - pakkar nir
hundar - hundar
nir
steinar - steinar
nir
stelpur - stelpur nar
hurðir - hurðir
nar
þök - þök in
augu - augu
n

VERK EFNI

Hér eru nafnorð úr textanum.
1. Til finna nefnifall ein tölu segið þið Hér er
2. Til finna greininn segið þið
Hér er... og bætið við
minn, mín eða mitt
3. Finnið svo orðið í textanum
og skrifið það eins og það er þar.

Skrifið það sem vantar í töflurnar.

1. Nefnifall ein tala
Hér er..

2. Nefnifall
með greini

3. Hvernig er orðið í textanum?






© Gígja Svavarsdóttir 23.3.2006