Jökull eða jökullinn?


Hvaða reglur gilda um að fjalla um jökla?
Öll sérnöfn jökla eru rituð án greinis.

Skrifið rétt form nafnorðanna í eyðurnar.

jökull-inn.......jöklar-nir
jökul-inn.......jökla-na
jökli-num......jöklu(m)num
jökuls-ins......jökla-nna


(Vatnajökull)  Það er frábært uppi á     í fallegu veðri.

(Eyjafjallajökull)  Það er eldgos á milli  

og (Mýrdalsjökull)  .

(jökull) Hann fór upp á    í gær.

(jöklar)  Það er dásamlega fallegt á milli  .

(Langjökull)  Það getur verið hættulegt að fara upp á  .

(Drangajökull)  Eini jökullinn sem er á Vestfjörðum er  .

(Snæfellsjökull)  Ástfangið fólk á að fara á  

og ef það er enn vinir þegar það kemur niður af (jökull)     þá getur það gifst.

(jöklar) Það getur ekki hver sem er klifið  .








© Gígja Svavarsdóttir 10.4.2010