N 9 - Dagbók



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:
Í dag er sunnudagur sautjándi maí árið tvö þúsund og tuttugu.
Það var mjög gott veður um helgina.
Um helgina var ég að taka til.
Á laugardaginn var ég að vaska upp.
Á sunnudaginn var ég að skúra.
Maðurinn minn fór í Krónuna að kaupa inn.
Við fórum út að ganga með barnið okkar og hundinn okkar.
Það var mjög gaman um helgina.


Umsögn um svarið þitt:

Lísa Mikaela Gunnarsdóttir
18.5.2020

mjög flott! 10





© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020