Rigning í Osló, 12. hluti

Fjölskylda Jóhanns og frú Beck og María eru uppi hjá Önnu.
Fyrir neðan eru Þjóðverjarnir leita þeim.

Setjið ykkur í spor Jóhanns og Maríu.
Hvaða tilfinningar brjótast líklega um í þeim?
Hvað mynduð þið hugsa við svona aðstæður?

Þið getið unnið verkefnið á tvo vegu:
A: skrifa í fyrstu persónu
- það er eins og þið séuð sjálf segja frá:
Dæmi: Jóhann hugsar: Mér líður hræðilega, ég skelf og titra....

eða

B: Skrifa í þriðju persónu
- sem sagt, nota hann og hún.
Jóhann er dauðhræddur. Hann skelfur og titrar og María líka.....



Niðri gengu Þjóðverjarnir berserksgang.
Þau heyrðu skipanir og högg
eins og þeir væru fleygja
húsgögnum til og frá.
Ef þeir kæmu hingað upp!
Hér var enginn brunastigi, bara gamall kaðall.
Þau kæmust ekki niður.
Jóhann sat við hlið Maríu.
Hún skalf og hann skalf víst ekki síður.
Hálf klukkustund leið. Kannski meira.
Þau heyrðu stöðugt hávaða frá íbúðinni niðri.
Það var eins og þeir væru leggja allt í rúst.
Jóhann það í huganum.
Skúffur úti á gólfi, bækur og blöð úti um allt,
glös og diskar mölbrotin.
Þau heyrðu þungt fótatak í stiganum.
Hjörtun hættu slá.
Svo heyrðu þau fótatakið fjarlægðist.
Þjóðverjarnir voru á förum.
Þau heyrðu bíllinn var settur í gang.
Þau önduðu léttar.
Ef til vill áttu þau einhverja von.

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 29.5.2007