Vissir þú að ....

 

Hefur Ísland alltaf heitið Ísland

   Mynd: Ísland í febrúar 2004                Hlustið
Fyrsta nafnið sem Ísland bar fannst í bók sem írskur munkur skrifaði árið 825.
Þar er landið kallað Thule og hann segir líka það svo bjart á sumrin það hægt tína af sér lýs um miðnætti

Fyrsti víkingurinn sem kom til landsins hét Naddoddur.  Hann var frá Noregi.  Hann stoppaði ekki lengi.  Þegar hann fór snjóaði í fjöllin og því kallaði hann landið Snæland.

Svo kom Svíinn Garðar.  Hann sigldi hringinn í kringum landið og þá fyrst vissi fólk Ísland var eyja Hann kallaði landið Garðarshólma.

Næsti sem gaf landinu nafn hét Hrafna-Flóki.  Hann hét þetta því hann átti þrjá hrafna sem ferðuðust allt með honum.  Það var mikill hafís við landið þegar hann fór og hann kallaði landið Ísland.

Úr: Íslenskum söguatlas, 1. bindi, Frá öndverðu til 18. aldar

Ritstjórar: Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Ísberg, Helgi Skúli Kjartansson.   Iðunn,  1991.

_______________________________
Verkefni:      Hlustið
Skoðið núna textann um heitin á Íslandi.
Appelsínugulu orðin eru samnöfn.
Þau eru í eintölu, en eintala þýðir telja einn.
Rauðu orðin eru líka samnöfn, en fleirtala
Fleirtala þýðir það er ekki eitt heldur fleira.
  • Skrifið í eyðurnar annað hvort eintölu eða fleirtölu.
    Við finna eintölu segið þið:  
    ein, einn, eitt

    Við finna fleirtölu segið þið:  
    margar, margir, mörg

Ef þið gerið þetta ekki rétt í fyrsta skipti, þá bara prófa aftur!
______________________________



ein bók
margar
 

einn munkur
margir
 

eitt land
mörg
 

ein eyja
margar
 

einn víkingur
margir
 

eitt ár
mörg
 

eitt  mörg fjöll

ein  margar lýs

einn  margir hrafnar








© Gígja Svavarsdóttir 22.3.2005