Námskeið í Íslenskuskólanum


Hvernig kemst ég inn á námskeið?


1.
Byrjaðu á því skrá aðgangs- og lykilorðin þín inn á vef Íslenskuskólans
Ekki gleyma smella á Innskrá


www.islenskuskolinn.is


2.
Finndu reitinn Námskeiðin mín og smelltu þar á heiti námskeiðs til komast inn á námskeiðsvefinn.


3.
Inni á námskeiðsvefnum getur þú lesið tilkynningar og skoðað minnisatriði.


4.
Skoðað vel valmyndina vinstra megin.
Þar getur þú til dæmis skoðað námsefni hverrar viku (nr. 1) og skoðað upplýsingar um aðra nemendur á námskeiðinu (nr. 2).

5.
Athugaðu líka myndirnar sem birtast hægra megin á námskeiðsvefnum.
Ef þú smellir á Samskipti þá kemstu inn á samskiptasvæði námskeiðsins.


6.
Ef þú smellir á heiti viku undir Efnisþættir þá kemst þú inn í námsefnissíðurnar.

Athugaðu

  • Verkefni vikunnar koma inn á vefinn á föstudegi.
  • Þú átt skila verkefnunum í síðasta lagi á sunnudegi rúmlega viku seinna.
  • Ef þú lendir í vandræðum getur þú alltaf sent kennara námskeiðsins póst.
  • Ekki hika við hjálp heima við verkefnavinnuna.
  • Þegar þú skrifar á íslensku verður þú vera með stillt á íslenskt lyklaborð í tölvunni þinni.