F 8 - Dagbók



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Í dag er þriðjudagur, tólfti maí, árið tvö þusund og tuttugu. Ég ætla að skrifa dagbók núna. Eins og ég sagði í gær þá heiti ég Talfan og ég er frá Wales, Bretandi ((Bretlandi)). E? ((Ég)) bý í Reykjavik, á Laugarnesvegi. Það var gott veður í dag. Það var mikil sól og ekki snjókoma. Í dag er mikið að gera! Ég ætla að gera plan fyrir daginn. Ég ætla að læra um veðursjár í dag, og á eftir ég ætla ((á eftir ætla ég)) að tala um veðursjár við starfsfólksins ((starfsfólkið)) mitt. Ég ætla að skrifa skýrsla ((skýrslu)) um helgina, og ég ætla að skrifa dagbók núna. Það er mikið að gera! Ég er þreyttur núna. Mér finnst ekki gaman að vera þreyttur. Mig langar að sofa. Góða nótt!


Umsögn um svarið þitt:

Sigurður Hermannsson
13.5.2020

Góð byrjun! lagaðu það sem er rautt og skilaðu aftur =) 1





© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020