Rím

Sum orð hljóma líkt þegar þau eru sögð. Þegar orð enda á sömu hljóðum er talað um að þau rími.

Dæmi:
mús, hús, lús, krús


Hvaða stafi eiga eftirfarandi orð sameiginlega?


rós, dós, ljós, fjós

kokkur, lokkur, sokkur, brokkur

naut, skraut, braut, laut








© Edda Rún Gunnarsdóttir 24.2.2012