Leikir á íslensku.

Það er gott kunna leiki, til dæmis ef þið eruð í bílnum á ferðalagi eða bara í mikilli umferð sem gengur hægt á leiðinni heim. Líka þegar þið gangið heim úr skólanum, þegar ykkur leiðist og þið vitið ekkert hvað þið eigið gera - eða bara við matarborðið.


-------- Leikir og skemmtun -------

Ávaxta og grænmetis leikurinn


smá dæmi um leikinn líka

Í þessum leik

  • ekki tala þannig sjáist í tennurnar!
  • ekki hlæja
  • ekki flissa
  • ekki ruglast!

Leikreglur:

  • fyrst veljið þið vera einhver ávöxtur eða grænmeti
  • segjum það séu þrír leika og eru pera, appelsína og kál
  • svo byrjar fyrsti
    segir tvisvar: pera, pera
    og svo: appelsína, appelsína
  • sem er appelsína þarf segja:
    appelsína, appelsína - kál, kál
  • sem er kál segir:
    kál, kál - og svo velja einhvern

Ef einhver byrjar á segja kál, kál, en er appelsína dettur hann út.
Ef einhver segir ávöxt eða grænmeti sem er dottinn út úr leiknum, dettur hann líka út!

____________________________________________________________________


Frúin í Hamborg
Góður fjölskylduleikur!
Einhver byrjar á spyrja:
Hvað myndirðu gera við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér
Þegar svarað er ekki segja
JÁ, NEI, SVART eða HVÍTT
því þá hefur maður tapað í leiknum!
Leikreglur:

sem spyr á reyna þann sem svarar til segja bannorðin!

Þetta er til dæmis hægt gera með því spyrja:
Í alvöru Ertu segja satt?

- og ef einhver kaupir sér bíl eða hjól er sniðugt spyrja hvernig dekkin eru á litinn :)

- Stundum er gott segja óvænt: Heyrðu, sérðu bílinn þarna? Eða, hvernig heldurðu leikurinn fari? Liðið þitt tapar örugglega!!
Gleymdirðu nokkuð að... Heyrðu, mamma.. heyrðu pabbi....eða bara Pabbi... Mamma... (og svo þögn) Algengasta svarið er nefnilega JÁ!

sem svarar þarf hugsa hvernig er hægt segja já, nei, svart og hvítt, án þess segja orðin.

Í stað þess segja er hægt segja: Það er víst, það er rétt, auðvitað, sjálfsögðu, það vita allir, og margt fleira sem þið finnið upp á!

Í stað þess segja nei, er hægt segja, auðvitað ekki, það er víst ekki, það er ekki rétt, sjálfsögðu ekki og margt fleira sem kemur upp við hlusta á aðra og þið finnið upp á!

Og til sleppa við segja svart og hvítt þarf kannski bara breyta litum á dekkjum og fleiru, enda þarf ekkert vera satt í þessum leik - alveg eins og peningarnir sem frúin í Hamborg gefur eru ekki alvöru peningar!
Það er líka gaman þegar einhver gleymir sér og segir bannorðin!!
Prentið leikinn út og hafið við matarborðið, í bílnum, í skólatöskunni á meðan þið eruð læra hann!

Góða skemmtun!!






© Gígja Svavarsdóttir 14.3.2005