Orka

Eins og bíll þarf á bensíni halda til geta keyrt, þarfnast þú orku til líkaminn virki eins og hann á gera og þú getir hreyft þig. Þeim mun meira sem þú hreyfir þig því meiri orku þarfnast þú.

Orkuna færðu úr næringarefnunum í matnum. Súrefni er nauðsynlegt til vinna orkuna úr næringarefnunum. Þegar þú þarft á mikilli orku halda eykst súrefnisþörf líkamans samhliða. Þetta er ástæðan fyrir því við öndum hraðar þegar við notum mikla orku.

Við notum minnsta orku þegar við sofum, aðeins meira í kyrrstöðu og mest til dæmis þegar við hlaupum.

Ef maður fær meiri orku úr fæðunni en maður notar, geymir líkaminn hana til öryggis til eiga hana til reiðu síðar. Slíkri orku er breytt í fitu. Þetta verður til þess maður þyngist. Ef maður aftur á móti fær minni orku úr fæðunni en maður notar er hluta af fitubyrgðum líkamans breytt í orku og maður léttist.

Þeim mun meira sem þú hreyfir þig því meiriþarfnast þú.

Orkan kemur úr í matnum.

 er nauðsynlegt til að vinna orku úr næringarefnunum.

Þegar við þörfnumst mikillar orkuvið hraðar.

Orka sem er ekki notuð er breytt í.








© Árni H. Björgvinsson 4.4.2006