1. Regla 3 - a- og b-víxl

Þetta eru allt sagnir í reglu 3

Athugið B-víxl
sem verða í eintölunni
(ég, þú, hann, hún og það)
Og athugið
A-víxl
sem verða í fleirtölunni

Leikjavefurinn
Allar sagnirnar eru á leikjavefnum!
Byrjið á fara á hann.
Skráið ykkur inn eins og í Tungumálaskólann.

Smellið á sagnbeyging
Svo á regla 3
Æfið sagnirnar
áður en þið gerið verkefnið!
Æfið: ala, koma, ganga, standa,
stökkva, sofa, valda, taka, troða


  (ala)  Ég    börnin mín vel upp!

  (koma)  Hvenær  þú?

  (ganga)  Ég    í vinnuna.

  (ganga)  Hvernig    þér?

  (standa)  Hún    ekki í fæturna!

  (standa)  Hvernig    á þessu?  Ég skil ekkert!

  (stökkva)  Hann    ótrúlega hátt!

  (stökkva)  Hún    oft upp á nef sér!

  (ganga)  Við    ekki oft.

  (ala)  Við    kanínurnar á gulrótum.

  (koma)    þið á morgun?

  (sofa)  Ég    svo illa þessa dagana.

  (taka)  Ég    oft vítamín.

  (sofa)     þú illa?

  (taka) Við    alltaf til á laugardögum.

  (valda)  Hann    alltaf vandræðum.

  (valda)  Við    aldrei vandræðum.

  (troða) Hún    öllu í vasana!

  (troða)  Ég    bara í töskuna, það verður nóg pláss.








© Gígja Svavarsdóttir 14.12.2007