Íslenskir trúbadorar

Hvað er trúbador?

Það er skáld og tónlistarmaður sem syngur (oftast) eigin texta og leikur sjálf eða sjálfur undir.

Gítarinn er mjög algengt hljóðfæri hjá trúbadorum.
Núna lesið þið um tvo íslenska trúbadora.
Smellið á nöfnin þeirra hér fyrir neðan, lesið, hlustið og skrifið.


Bubbi Morthens

Megas





© Gígja Svavarsdóttir 19.10.2006