Að fara í vinnuna

Hvar ertu
Hvert ertu fara?
fara í vinnuna

© texti: Gígja Svavarsdóttir
© myndir: Þorbjörg Halldórsdóttir

Persónur: Valdimar og Vala
___________________________________

Valdimar:

Heyrðu elskan,
ég er fara í vinnuna núna.
Vala:
Kemurðu seint heim
Valdimar:
Nei, ég kem líklega um fjögur.
Ég veit ekki annað.
Vala:
Kemurðu svona snemma! Það er fínt.
Við sjáumst þá klukkan fjögur.
Valdimar:
Já, elskan, sjáumst.

Valdimar er heima.
Hann er fara í vinnuna.
Hann kemur ekki seint heim.
Hann kemur líklega um klukkan fjögur.

Orðabókin
snemma » seint vinnuna: vinna um klukkan:
í kringum (ekki akkúrat!)
heyrðu = heyra kemurðu/kem: koma sjáumst: sjást


  Valdimar    núna.

  Vala    núna.

  Valdimar kemur heim  .

  Völu finnst Valdimar  .

  Valdimar kemur    um klukkan fjögur.

  Vala og Valdimar eru líklega  .

  Valdimar    núna.

  Vala    núna.








© Gígja Svavarsdóttir 7.11.2007