02 Arna - spurningar

...

...

Fyrst hlustar þú og lest textann.

Svo gerir þú þrjár spurningar úr textanum.

...

Notaðu þrjú mismunandi spurnarfornöfn:

Hver?

Hvað?

Hvar?

Hvert?

Hvenær?

Hvernig?

Af hverju?

...

...

Þegar Arna kom heim úr skólanum var komið kvöld og Arna var mjög svöng.

Hún eldaði kjúkling, hrísgrjón og grænmeti og borðaði mikið.

Eftir matinn vaskaði hún upp og svo ætlaði hún að læra.

En það gekk ekki vel að læra af því að Arna var svo þreytt.

Hana langaði bara að slappa af og fara snemma að sofa.

Þá lokaði hún bókunum, hlustaði á uppáhalds hljóðvarpið sitt og prjónaði í smá stund.

Að lokum burstaði hún tennurnar og sofnaði svo glöð og ánægð.




 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Af hverju var Arna (var) mjög svöng ?

Hvenær kom Arna (kom) heim úr skólanum ?

Hvað eldaði hún (eldaði) ?

*sagnir nr. 2!

 

Mjög fínt Robert!

Skrifaðu þetta aftur og gerðu allt rétt núna :)

Kveðja

Guðrún


Umsögn um svarið þitt:

Guðrún Árnadóttir
13.5.2020







© Guðrún Árnadóttir 12.5.2020