Blaðamannaskólinn - ljóðagerð


Blaðamannaskólinn
 

Og þið haldið áfram í þjálfuninni!

  Núna reynið þið fyrir ykkur
og skáldagáfunni og semjið ljóð.

Ljóð eru mismunandi gerð eða formi. Þegar við semjum
ljóð setjum við þau upp í ákveðið form.
 
Á Íslandi eru enn notaðar gamlar hefðir við ljóðagerð en
þær innhalda svokallaða ljóðstafi og rím.
 
Það eru líka til önnur ljóðaform
en þau sem innihalda ljóðstafi og eru alveg órímuð.
Eitt af þeim formum er FIMMA

 

Við ætlum semja FIMMU ljóð en það er mjög einfalt. 
Fylgið reglunum hér fyrir neðan.
 
Þið getið fengið 40  fyrir ljóðið!!!!!!!
 

1. reglur

Ljóðið verður vera
um eitthvað ákveðið,
til dæmis besta vininn.

FIMMA er sett upp í 5 línur

 

Í 1. línu er 1 orð
Í 2. línu eru 2 orð
Í 3. línu eru 3 orð
  Í 4. línu eru 4 orð
Í 5. línu er 1 orð
 


Vinur  
skemmtilegur góður.
Lætur mig hlæja.  
Gefur góðar mér stundir.
Bestur.

2. hluti af reglunum

 

1. lína er 1 orð og segir um hvern er ljóðið
2. lína er 2 orð og segir hvernig er það/hann/hún
  3. lína er 3 orð sem lýsa því  hvað gerir það/hann/hún
4. lína er 4 orð sem lýsa því  hvernig upplifi ég það/hann/hana
  5. lína er 1 orð sem segir eitthvað um það/hann/hana.


Vinur  
skemmtilegur góður.
Lætur mig hlæja.  
Gefur góðar mér stundir.

Bestur.
Heimild: Hafsteinn Karlsson

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 19.3.2006