Valverkefni - Ísland

Ísland - valverkefni
Þegar þið hugsið um Ísland - hvað er ykkur efst í huga?
Ef þið berið saman það búa á Íslandi og þar sem þið búið núna,
hvers saknið þið mest og hverjir eru kostir og gallar við bæði löndin?
- Hvað finnst ykkur best og verst við Ísland?
- Hvað finnst ykkur best og verst við landið
sem þið búið í?

Ætlið þið búa á Íslandi þegar þið verðið fullorðin?
og fleira sem ykkur dettur í hug við skrifa um þetta!

 

Adam Jóelsson

Það besta við Ísland eru vinir mínir og það versta er ensku vinir mínir eru ekki þar.
 
Það besta við England eru vinir mínir og það versta er íslensku vinir mínir eru ekki hér.
 
En eftir 7 mánuði þá er ég fara aftur til Íslands og svo þegar ég verð fullorðinn  ætla ég flytja til Englands.
 
Fyrsta sem kemur í hugann þegar ég hugsa um Ísland er gott vatn.
Það sem mér finnst best við Ísland er sundlaugarnar og versta er of mikið myrkur.
Það sem mér finnst best við U.S.A er hitinn og verst er allt of mikið fólk.
Mig langar búa á Íslandi en ég veit ekki.
 
Þegar ég hugsa um Ísland hugsa ég fyrst um alla ættingja mína og vini sem eiga heima þar.
Og svo hugsa ég um fallegu náttúruna...og kalda veturinn.
 
Ég á núna heima í Þýskalandi og ég sakna mest t.d. ömmu og afa...frænkna og frænda.
Kosturinn við búa í Þýskalandi er það er mjög heitt á sumrin :) Og maður getur keyrt til margra landa sem eru nálægt Þýskalandi. Gallinn við Þýskaland er maður getur ekki farið á skíði á veturnar (allavega ekki hérna í Norður - Þýskalandi). Kosturinn við búa á Íslandi er maður getur farið á skíði á veturnar (allavega fyrir norðan þar sem ég átti heima).
 
Mér finnst verst við Ísland það er eyja...maður getur ekki bara skroppið til annara landa.
Og ég veit ekki alveg hvað mér finnst best.
 
Ég er eiginlega búin segja hvað mér finnst best og verst við Þýskaland...þar sem ég skrifaði um kostina og gallana.
 
Ég flutti til Hollands þegar ég var 8 ára og átti heima þar í 4 ár. Árið 2004 flutti ég svo til Þýskalands. Ég mundi vilja eiga heima í Þýskalandi í svona 1-2 ár í viðbót. Og flytja svo til Íslands, til upplifa t.d. íslenska skólann og svo ég nái t.d. íslensku stafsetningunni betur. En svo langar mig flytja til útlanda þegar ég er búin með framhaldsskólann. Því mér finnst mjög gaman ferðast og sjá lönd og nýja hluti.
En núna er ég 13 ára og þetta ''''''''''''''''plan'''''''''''''''' hjá mér getur breyst :)
 
 
Þegar ég hugsa um Ísland þá er mér efst í huga gómsætar pylsur með öllu nema hráum.
Svo sakna ég auðvitað ættingja og vina sem búa þar. Það er margt gott við Ísland til dæmis fínar sundlaugar, stutt á milli staða og svo hafa krakkar meira frelsi til fara út leika sér sjálf því það eru minni hættur á Íslandi.
 
Mér finnst gott vera í London vegna þess skólinn minn er skemmtilegur og ég er búinn eignast mikið af vinum þar og mikið annað.
 
Ég hef ekki hugmynd um hvar ég ætla búa þegar ég er orðinn stór. Ég veit samt ég kem alltaf til Íslands á hverju ári (ef ég á ekki heima þar).
 
Katrín Másdóttir
Ég út í Sviss og það er allt öðruvísi en Ísland. Það sem ég sakna við Ísland... - góða  matarins - hvað maður getur verið lengi úti. - skólinn   byrjar ekki eins snemma og hér. Þegar ég bjó á Íslandi, byrjaði skólinn minn klukkan 8:30 um morgun. Hér byrjar hann klukkan 8:10 um morgun. Gallar við Ísland... morgnana er mjög dimmt. Það er alltaf svo kalt svo lengi. Gallar við Sviss... -Stundum eru rauð jól (ekki gaman). -Svissarar eru ótrúlega strangir með bíó. Dæmi... Ísöld var bönnuð innan 6. Best og verst við Ísland... Besta við Ísland er það er svo góður matur þar. Versta við Ísland föt, skór og matur er geggjað dýrt. Besta og versta við Sviss... Besta við Sviss er skór, föt og matur kostar svo lítið og það eru svo mikið af löndum í kringum Sviss eins og Frakkland og Þýskaland að maður getur bara skroppið í nokkrar mínútur til landsins og komið svo aftur heim!! Versta við Sviss er rafmagn og vatn eru svo dýr.
 
 
 
 

Ísland


Það sem mér dettur fyrst í hug er Bláa lónið, allir fallegu Íslandshestarnir og eldgos.

Pabbi minn býr á Íslandi og fjölskyldan líka. Þeirra sakna ég og ég sakna líka allra hestanna, vinkvennanna, nammisins, grænmetisins, vatnsins, bombanna og allra haganna sem eru stútfullir af hvítum loðnum kindum.

Það besta við Ísland er það búa engin hættuleg dýr þar, nammið er æðislegt og allar sundlaugarnar. Gallarnir eru það er svolítið kalt á sumrin miðað við hversu heitt það er hér í Svíþjóð.
Kostirnir við Svíþjóð eru það er svo rosalega heitt hér á sumrin. Gallarnir eru allar moskítóflugurnar, birnirnir og elgirnir sem ég er svo hrædd við. Þegar ég verð stór held ég ég ætli búa á Íslandi. Annars var ég spá í flytja til Ítalíu, Frakklands eða Bandaríkjanna.


 

Sigríður Stefánsdóttir

Ísland
 
Þegar ég hugsa um Ísland, hugsa ég um peninga. Ég hugsa lika um trúðaís. Ég hugsa um peninga af því það eru svo margir nýríkir á Íslandi. Ég hugsa um trúðaís af þvi við förum alltaf í Skalla þegar við erum á Íslandi.
Ég hef aldrei búið á Íslandi, svo ég veit ekki hvernig það er búa þar. Ég er nefnilega fædd í Noregi og hef alltaf búið þar.
Mer finnst gallarnir við Ísland vera þeir að þar verður maður vera lengur í skólanum. En á Íslandi verður maður ekki taka með sér nesti eins og í Noregi. Á Íslandi er flottara útisvæði í skólanum en í Noregi
Á Íslandi er dýrari matur en í Noregi og maður þarf vera lengur í vinnuni. Á Íslandi búa álíka margir íbúar eins og búa í Bergen. Það verður kannski aðeins of lítið.
Stærsti galli Íslands er allir þurfa eiga allt eins.
Þegar ég verð stór veit ég ekki hvar ég ætla búa.
Kanski ætla ég vera aðeins í skóla á Íslandi.


Telma  Gunnarsdóttir
13.5.2006 11:23:16
Verkefnislausn:
Þegar ég ber það saman búa á Íslandi og Ítalíu finnst mér svolítið skemmtilegra búa á Íslandi af því þar eru allir vinir & ættingjar. Ég sakna mest vina minna, ættingja, sundlauganna & Kringlunnar. Kostir við búa á Ítalíu er það er nógu heitt til fara á strönd á sumrin, það er hægt fara í skemmtilegasta tívlolí í heimi, vatnsgarða & geðveika dýragarða. En gallarnir eru það eru ekki skemmtilegar sundlaugar, krakkar hér hittast ekkert mikið eftir skóla, skólinn er EKKI skemmtilegur og Ítalír eru frekastir!
      Kostir við búa á Íslandi er þá er talað móðurmálið mitt, Íslendingar eru ekki frekir & skólinn er SKEMMTILEGUR. En gallarnir eru það er svolítið kalt [það er það eina]! Þegar ég verð eldri ætla ég kannski búa á Íslandi, en mig langar svo verða arkítekt.

Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir
Það sem mér kemur fyrst í huga þegar ég hugsa um Ísland er snjór,en þegar ég hugsa um Chile kemur HEIMAVINNA !   :(
Ég sakna mest geta farið í skólann í venjulegum fötum og ekki þurfa fara í skólann í skólabúning, fjölskyldunnar og vina.  Kostirnir við Ísland er maður getur farið í venjulegum fötum í skólann og skólinn er betri.  Gallarnir eru Þú þarft vera í skólanum lengur þegar þú skiptir um bekk!!
K ostir við Chile eru skólinn er alltaf jafn lengi GALLAR það er allt of heitt á sumrin og á veturna rignir eins og það verið hella úr fötu sem er svo djúp ég veit ekki hvað!
Það besta við Ísland er það snjóar og það versta er Þar eru ekki strendur.
Það besta við Chile er þar eru strendur og það versta er ég kemst ekki út í eyjuna mína í Breiðafirði.
Ég ætla búa á Íslandi þegar ég verð fullorðin.

I LOVE ICELAND!!!!!


 





© Gígja Svavarsdóttir 9.5.2006