Lyklaborðsaðgerðir í stýrikerfinu.

Hér eru aðgerðir sem hægt er framkvæma með lyklaborðinu.
Athugaðu þassar aðgerðir eru virkar ef enginn gluggi er opinn, eða virkur. Ef þú myndir t.d. ýta á F1 lykilinn með þennan glugga opinn myndi opnast hjálpargluggi fyrir vefskoðarann þinn.
  • F1: Windows Hjálp.
    Leggðu þennan glugga niður á stöðulínuna og þrýstu svo á F1, þá opnast hjálpargluggi fyrir Windows stýrikerfið. Í honum er hægt aðstoð t.d. ef jaðartæki virkar ekki eins og til er ætlast, eða til nánari upplýsingar um ákveðnar aðgerðir í stýrikerfinu.
  • CTRL+ESC: Opna Start valmynd.
  • Windows lykill: Opna Start valmynd.
    Þegar valmyndin hefur opnast getur þú svo notað örvalyklana til ferðast upp valmyndina. Prófaðu t.d. opna Programs valmyndina og flakka í henni.
  • ALT+TAB: Velja á milli forrita sem eru í gangi.
    Þrýstu á tab lyklinni til flakka á milli forrita og slepptu svo ALT lyklinum til velja.
  • ALT+F4: Loka forriti.
  • SHIFT+DELETE: Eyða völdum hlut skrá/tákni varanlega (það fer ekki í ruslatunnuna).

þá er þessu fyrsta verkefni lokið og þú getur farið takast á við það næsta.





© Árni H. Björgvinsson 31.8.2001