Rétt eða rangt, bls. 155

Rétt eða rangt
6. kafli í Orku


1.  Rafeindir á sveimi umhverfis kjarna frumeinda mynda rafeindaský.

2.  Sterk víxlverkun innan kjarnans bindur róteindirnar saman.

3.  Meginhluti massa frumeinda stafar af massa nifteinda og rafeinda.

4.  Frumeindir sem eru með sama fjölda róteinda en mismunandi fjölda nifteinda kallast samsætur.

5.  Heildarfjöldi nifteinda og róteinda í kjarna kallast sætistala.

6.  Helmingunartími frumefnis er sá tími sem það tekur helming frumeindarkjarna (atómkjarna) í tilteknu sýni að breytast.

7.  Við betasundrun missir frumeind tvær róteindir og tvær nifteindir.

8.  Vísindamenn geta fært sér náttútulega frumefnabreytingu í nyt til þess að breyta einu frumefni í annað.

9.  Eindahraðlar hafa verið notaðir til þess að búa til frumefni sem eru þyngri en úran.

10.  Hægt er að láta stýrð klofnunarhvörf fara fram í bóluhylkjum.