Ljósgjafar; myndun og ljós sem skín - Eyðufylling

Eyðufyllingaræfing
úr kaflanum um ljósgjafa
Passaðu skrifa orðið rétt


1.  Sólin og aðrir hlutir sem stafa frá sér eigin ljósi eru sagðir .

2.  Hlutir sem sjást vegna þess að þeir endurkasta ljósgeislum eru sagðir .

3.  Sólin/sólstjörnur, ljósaperur og kerti eru .

4.  Tunglið og flestir þeir aðrir hlutir sem endurkasta ljósgeislum eru sagðir .

5.  Ákveðnir hlutir geta hitnað svo að þeir taka að glóa og gefa frá sér ljós.  lýsa á þennan hátt.

6.  Til er kalt ljós sem krefst miklu minni raforku en glóðarljós og það köllum við   .

7.  Útfjólubláu geislarnir eru ósýnilegir og þess vegna er flúrpípan húðuð að innan með efnum sem kallast .

8.  Inni í venjulegri ljósaperu er grannur vír úr málminum  sem veitir rafstraumnum viðnám, þegar kveikt er á perunni og rafeindirnar flæða gegnum vírinn.

9.  Annað dæmi um kalt ljós er  .

10.  Flúrljós og neonljós eru dæmi um kalt ljós sem myndast þegar  eru látnar dynja á gas-sameindum.








© Rannveig Haraldsdóttir 14.1.2006