Um fornöfn

l Fornöfn eru fallorð sem koma oftast í staðinn fyrir nöfn eða nafnorð til komast hjá endurtekningum. Þau fallbeygjast eins og önnur fallorð og eru til í eintölu og fleirtölu. Þau bæta hvorki við sig greini stigbreytast.
l Fornöfnum er skipt í sex flokka eftir merkingarlegum og setningarlegum einkennum (hlutverki):
l á bendingafornöfn
l s purnarfornöfn
l a fturbeygt fornafn
l p ersónufornöfn
l ó ákveðin fornöfn
l e ignarfornöfn
l persónufornöfn (pfn.) ég, þú, hann, hún, það
l afturbeygt fornafn (afn.) sig, (sér, sín)
l eignarfornöfn (efn.) minn, þinn, sinn, vor
l ábendingarfornöfn (áfn.) sá, þessi, hinn
l spurnarfornöfn (sfn.) hver, hvor, hvaða, hvílíkur
l óákveðin fornöfn (ófn.) annar, fáeinir, enginn, neinn,
ýmis, báðir, sérhver,
hvorugur, sumur, hver (og) einn,
hvor (og) nokkur, einhver.
ennfremur: allur, annar hvor, annar hver,
hvor tveggja, annar tveggja,
hvor tveggja, sjálfur, slíkur,
samur (sami) og þvílíkur





© María Ragnarsdóttir 5.1.2006