Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Unugata 3. hluti


Opinn gluggi

Bára var heima.
A a a. Ú ú ú. Í í í.
A - ú - í - a,
heyrðist út um opinn glugga.
Bára var æfa söng.
- Hún er syngja tónstiga, sagði Finnur
- Hún er veina, sagði Rósa, þetta er hræðilegt.
- Nei, nei, sagði Finnur, þetta er fínn söngur.

Hún hættir kannski veina ef hún fær
pakkann sinn, sagði Rósa
og hringdi dyrabjöllunni.

Bára

Bára kom til dyra.
Hárið stóð í allar áttir.
Finnur bauð góðan dag og rétti henni
fyrst stórt umslag.

Bára hrópaði upp yfir sig:
- Ah! Nótur frá Róm!
Hún þrýsti umslaginu barmi sér.
- Og meira? Hún leit á Finn sem hélt
á gula pakkanum.

En Bára átti ekki pakkann.
- Það stendur B R, en ekki B Á, sagði hún.

- Þá er þetta ekkert mál, sagði Rósa.
Hann Broddi býr í næsta húsi!


VERKEFNI

Finnið minnsta kosti 6 sagnir í textanum.
Skrifið þær hérna fyrir neðan.
Hver sögn gefur 4 stjörnur

Hvað er sögn eða sagnir
Það eru orð sem segja til um hvað maður gerir
- eins og til dæmis dansa syngja og læra
Athugið það er sögn í öllum setningum!

Skoðið fyrstu setningarnar :)
Prófið þetta!!

Bára var heima. - vera heima - var er því sögn!
...heyrðist út um opinn glugga. - heyrast - heyrðist er því sögn!
Var og heyrðist eru því
sagnir!!
Gangi ykkur vel :)


Skrifið sagnirnar hér fyrir neðan :)

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 15.3.2006