Lungun

Líkami þinn hefurstöðuga þörf fyrir súrefni. Það fær hann úr andrúmsloftinu. Þegar við drögumandann fer loft og þar með súrefni ofan í lungun.

Lungun í þér erutvö og eru upphafsstöð kerfis sem tekur súrefni og flytur það um líkamann.Berkja er pípan sem liggur í sitthvort lungað. Berkjurnar kvíslast síðan ígrennri leiðslur sem enda í lungnablöðrum. Veggir æðanna utan á lungnablöðrunumeru svo þunnir súrefni kemst í gegnum þá og inn í blóðið sem fer tilhjartans. Sömuleiðis lætur blóðið frá sér koltvísýring (CO2) sem við öndum fráokkur. Lungnablöðrur eru um 600.000 talsins. Í blóðinu eru rauð blóðkorn semflytja súrefni og koltvísýring eftir æðunum í blóðrásinni það mætti því kallaþá ”súrefnis leigubíl”!

Annað afarmikilvægt hlutverk lungnanna er draga andann. Fólk með lungnasjúkdóma geturátt erfitt með anda eðlilega.

Ef lungu oglungnablöðrurnar í fullorðnum væru flött algerlega út myndu þau þekja jafnstórtsvæði og tvær skólastofur (70-90 fermetra!).

Raðaðu stöfunum í orð og skrifaðu þau í réttar línur:

s a æð l g a r

b æ la á ð r

ó n æð s i

h æ á a r



Stærsta æð hjartans er    .
Hjartað dælir blóðinu út í     .
Minnstu æðar mannslíkamans kallast    .
    flytja blóðið aftur til hjartans.












© Árni H. Björgvinsson 19.3.2006