4. verkefni,skrifa stuttar setningar á dönsku.

á þýða setningarnar nákvæmlega yfir á dönsku.
Þið eigið nota söguna til hjálpa ykkur og upprifjunina á lýsingarorðunum ( glærurnar) það er efnisþáttur vinstra megin.
Munið sérstaklega ákv. greini lýsingarorða.
Þetta á skrifa í stílabókina og verður farið í þetta á töflu :)


1. Ég sat við skrifborðið mitt.
 
 

2. Skrifborðið mitt er nýtt.
 
 

3. Konan mín kom þjótandi inn.
 
 

4. Kanarífuglinn er floginn út um gluggann .
 
 

5. Hann situr úti í garðinum.
 
 

6. Ég get ekki farið út.
 
 

7. Svo þú verður að reyna að ná honum.
 
 

8. Hvernig í ósköpunum .
 
 

9. En ég fékk ekki tækifæri til að segja meira.
 
 

10. Því að konan mín kastaði slæðu til mín.
 
 








© Ásdís Ásgeirsdóttir 9.11.2008