Bubbi - Stál og hnífur

Bubbi - Ásbjörn Kristinsson Morthens
fæddur 6. júní 1956
fyrta plata - Ísbjarnarblús árið 1979
blanda af rokki, blús og raggí

Þegar Bubbi gefur út sína fyrstu plötu hefur hann verið vinna sem
sjómaður og fiskverkamaður. Lagið Stál og hnífur vísar til þess, þar sem
aðal vinnutæki fiskverkafólks er hnífur og stál er það sem er notað til brýna hnífana.

Hann hefur verið meðlimur í ýmsum hljómsveitum, þekktastar eru Utangarðsmenn og Egó en lengst af hefur Bubbi verið einn með gítarinn sem trúbador.
Bubbi hefur í gegnum tíðina selt fleiri plötur á Íslandi en nokkur annar tónlistarmaður, íslenskur eða erlendur.

Verkefni:

1. Farið á Tónlist.is og finnið lagið
Stál og hnífur
af plötunni Ísbjarnarblús
Tónlist.is

notendanafn: islenskuskolinn
lykilorð: haust2005

2. Skrifið svo orðin sem vantar í textann hér fyrir neðan.
___________________________________
Stál og hnífur



Þegar ég    um morguninn

er þú komst inn til  

Hörund þitt eins og  

andlitið eins og   .

Við bryggjuna bátur vaggar  

í nótt mun ég   .

Mig dreymdi dauðinn sagði komdu  

það er svo margt sem ég ætla þér að   .

Ef ég drukkna, drukkna í  

ef þeir mig  .

Þú getur komið og mig  

þá vil ég á það  :

Stál og hnífur er merki  

merki farand 

Þitt var mitt og mitt var  

meðan ég bjó á meðal  .








© Gígja Svavarsdóttir 20.10.2006