Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Satt eða ósatt


Satt eða ósatt leikurinnÍ þessu verkefni áttu skrifa 4 staðhæfingar
um sjálfan/sjálfa þig.  Þrjár staðhæfingar eiga vera
sannar en ein ósönn.

     Dæmi:
Ég hef ofnæmi fyrir súkkulaði.
Ég hef farið þrisvar sinnum til Portúgal.
Ég á systkini í þremur löndum.
Ég hef verið föst í lyftunni í Eiffelturninum í París.


Verkefni:

  • Skrifaðu þrjár sannar og eina ósanna staðhæfingu um þig hér fyrir neðan.
  • Þú ræður númer hvað ósanna staðhæfingin er.
  • Merktu við ósönnu staðhæfinguna og smelltu svo á senda.

 
Staðhæfing 1:
Staðhæfing 2:
Staðhæfing 3:
Staðhæfing 4:

Mundir þú eftir því byrja á stórum staf og enda á punkti?
Og ekki gleyma merkja við ósönnu staðhæfinguna!


Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 9.3.2004