F 6 - Dagbók



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Í dag er miðvikudagur, sjötti maí, tvö þúsund og tuttugu. Eins og ég sagði í gær þá heiti ég Talfan og ég er frá Wales, Bretandi. Ég bý í Reykjavík á Laugarnesvegi. Mér líður vel og ég er hress. Veðrið er gott í dag, það er skýað og smá rigning. Í dag vaknaði ég klukkan átta og ég borðaði hafragrautur í morgunmat. Ég er að gera plan fyrir daginn af því að það er mikið að gera! Ég ætla að vakna klukkan átta. Fyrir hádegi ætla ég að borða morgumat og drekka kaffi af því að mér finnst ekki gaman að vera þreyttur. Eftir hádegi ætla ég að tala við vin minn af þvi að mér finnst það gaman að gera. Klukkan ellefu ætla ég að fara að sofa. Áður en ég fer að sofa ætla ég að lesa bók. Ég er búinn að skrifa í dagbókina mína.


Umsögn um svarið þitt:

Sigurður Hermannsson
6.5.2020

Frábært, mjög vel gert! 10





© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020