Húsið mitt

Krakkarnir í Mörgæsaklúbbnum gerðu alls konar
málfræðiæfingar.  Sumar æfingar voru ritunarverkefni
- eins og þetta!
 

Verk efni
1. Hvað sjáið þið þegar þið standið fyrir framan húsið ykkar?
Lýsið húsinu ykkar og því sem er fyrir framan það!

2. Sjáið þið vel í gluggana þegar þið standið úti og horfið á húsið?  
Hvað sjáið þið í gluggunum?
 
 
 
1. Ég hvítt hús sem er þriggja hæða og með tvennar svalir. Fyrir framan húsið er eplatré, rólur og pallur.

2. Ég átta glugga og tvær svalahurðir en það sést ekki mikið í þeim.
 
 
 
Þegar ég stend fyrir framan húsið mitt ég smá tré og glugga. Fyrir utan útidyrahurðina er pinku glerhurð og glerveggir í kring. Ég ekki svo vel í gluggana ef ég stend úti. Gluggarnir eru með gardínum,  en annars mundi ég sjá eldhúsið eða herbergið mitt.
 
 
Ég stórt, ljótt, brúnt hús.
Það er á 4 hæðum og ég á heima vinstra megin á 2 efstu hæðunum.
Ég trén á veröndinni en ekki inn um gluggana.
 
 
 
Ég ljósgult hús á þremur hæðum. Eitt plómutré með fullt af þröstum í. Mikið af blómum og runnum.
                                                                  
In n um gluggann minn ég net til geyma dót í. Í glugga ská niður ég stigahandriðið og í eldhúsglugganum flugnanet og innréttinguna.
 
 
 
Embla Elísabet Ingvaldsdóttir
1. Þegar ég stend fyrir framan húsið okkar ég rjómahvítt, þriggja hæða hús og lítið hús á lítilli grasflöt. Mikið af leikföngum, skóflum og einn risastóran bíl.
 
2 . Já, við sjáum í hæsta gluggann á þriðju  hæðinni. Þar sjáum við bláar flöskur og smá hluta af pálma, (efsta hlutann eins og kannski bara blöðin).





© Gígja Svavarsdóttir 10.5.2006