2. Málrækt

Þekkir þú hljóðin?

Í bók vikunnar er athyglinni beint ýmsum hljóðum og hljóðgjöfum.


Smellið á bókina
og lesið saman.




Hvaða dýr á hvaða hljóð?

Verkefni tengt hljóði vikunnar byggir á því börnin hlusti á dýrahljóð og smelli á viðeigandi mynd sem tengist hljóðinu.




Hlustunarleikir

Hlustun þjálfar meðal annars athygli og einbeitingu og er mikilvæg fyrir lestrarnám framtíðarinnar. Hlustunarverkefnin þessu sinni eru fjórir leikir sem miða til dæmis því greina úr hvaða átt hljóð kemur og finna rétta hljóðið.






Hugmyndaefni
til útprentunar


Ég heyri svo vel

Lagið Ég heyri svo vel sem var á efnisskránni í 3. viku fær hér fljóta með enda tengist það vel hlustunarverkefnum vikunnar.
Ég heyri svo vel: