Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Verkefni 2

Laufey kom í bekkinn minn rétt eftir jólaleyfið. Fjölskylda hennar bjó víst á Seyðisfirði áður en hún flutti hingað suður. Ég segi það satt ég hef ekki hugsað um annað en þessa stelpu í margar vikur. Hjartað í mér tekur snöggan kipp þegar hún lítur á mig og ég finn hvernig andlitið hitnar. Vinkonur hennar flissa stundum einkennilega þegar þær sjá mig. Skyldu þær vita hvernig mér líður?


Finndu fornöfnin í textanum og segðu til um í hvaða falli þau eru.

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© María Ragnarsdóttir 10.1.2006