4. Myndsköpun

Fingrabrúður

Leikur með einföldum fingrabrúðum getur verið mjög skemmtilegur. Leikurinn þjálfar ýmsar handahreyfingar, býður upp á margvíslega persónusköpun og notkun fjölbreytts orðaforða.



Blöð til útprentunar:
strákur, stelpa, fugl, köttur
og fólk/draugar.

Auðvelt er bæta við leikmunum, t.d. með því teikna fána handa stráknum, afmælispakka handa stelpunni, grasker fyrir drauginn og svo framvegis.



Myndskreytt dagatal

Myndskreytt dagatal eru skemmtilegt hengja upp á vegg og svo er það kjörin jólagjöf t.d. frá barninu.

Hér er vísað á útprentanleg blöð sem barnið getur annað hvort unnið myndefni beint á eða límt listaverk á. Ýmsar leiðir er hægt fara við myndsköpunina (s.s. teikna, mála, lita, stimpla, líma, klippa....) og verkefninu er eðlilegt dreifa yfir lengri tíma.



Eins fylgir með word-skjal ef óskað er eftir því breyta dagatalinu (t.d. setja líka inn erlend heiti mánaðanna).