Skammstafanir 1

Skammstöfun er stytting á einu eða fleiri orðum. Í íslensku gilda þær málvenjur settur er punktur á eftir hverju heilu orði sem er stytt t.d. „og fleira“ sem er skammstafað sem „o.fl.“ og „þar á meðal“ sem er skammstafað „þ.á m.“. Ekki er settur punktur þegar hluti orðs er skammstafaður, t.d. "Rvík" fyrir Reykjavík, ef skammstafaðar eru alþjóðlegar mælieiningar (10 m, 15 km) og ef heiti stofnunar eða fyrirtækis er skammstafað t.d. "RARIK".
Veist þú hvað skammstafanirnar hér fyrir neðan þýða? Veldu rétt orð úr listanum.


hr.
sr.
þ.e.
m.a.
klst.
t.d.
þ.e.a.s
dr.
e.þ.h.
fv.


















© Árni H. Björgvinsson 9.3.2006