Aukaverkefni


Seinna á þessu námskeiði
þá átt þú gerast blaðamaður
og skrifa stutta frétt í skólablaðið.


Undirbúningur

Þú getur undirbúið þig fyrir skrifin í skólablaðið
með því ákveða hvað þú vilt skrifa um.

Mundu það er hægt skrifa um margt.

  • Til dæmis um: áhugamál, frægt fólk, starf foreldra,
    gæludýr,
    skólann þinn, ferðalög, borgina sem þú býrð í
    og margt fleira.

Skólablaðið

Hér getur þú skoðað skólablaðið frá því á tilraunanámskeiðinu:


Vefpúkinn

Vefpúkinn er hjálplegur þegar þú ert skrifa því hann les yfir
stafsetningu einstakra orða.


Orðabók.is

Ef þú skilur ensku þá getur Orðabók.is líka hjálpað þér finna réttu orðin.
Prófaðu t.d. setja orð inn í reitinn hér fyrir neðan.


Orðabækur uppi í hillu

Athugaðu líka hvort það eru til gagnlegar orðabækur uppi í hillu heima hjá þér.


Yfirlestur texta

Hér eru atriði sem gott er skoða þegar búið er skrifa texta og hann er lesinn yfir og leiðréttur: