Stuðningsefni



Stafsetning

Þessi verkefni eru ekki skylda en við mælum með þú gerir þau.

Núna farið þið á vef Námsgagnastofnunar og reynið ykkur á nýjum stafsetningaræfingum.

Verkefni 1: Á skrifa f eða v

Stafsetningarregla.
Enn og og enn og
ng - nk

Á undan ng og nk er aldrei skrifaður stafur með kommu og aldrei au og ei þó flestir beri það þannig fram.


Það er skrifað


en við berum fram

l a ngur
b a nki
l e ngi
Ingi
u
ngur
y ngri
l ö ng

- en við segjum l á ngur
- en við segjum b á nki
- en við segjum l ei ngi
- en við segjum Í ngi
- en við segjum ú ngur
- en við segjum ý ngri
- en við segjum l au ng

Reyndu líka við þetta verkefni.
Verkefni 2: ng - nk reglan






© Gígja Svavarsdóttir 27.2.2004