Nafnorð

Þú þekkir nafnorð á því að þau eru nöfn á einhverju.
Sérhver hlutur eða fyrirbæri á sér nafn.
Dæmi: fjall, stelpa.

Flest nafnorð bæta við sig greini. Þannig er líka best að þekkja nafnorðin.

Fjall = ákveðið fjall
Stelpan = ákveðin stelpa

Nafnorð skiptast svo í samnöfn og sérnöfn (sem þið æfðuð í síðustu viku).
Samnöfn eru sameiginleg heiti á hlutum og fyrirbærum.
Dæmi: köttur, borð

Sérnöfn eru heiti sem fólki, dýrum og öðrum fyrirbærum hafa verið gefin og eru því
skrifuð með stórum staf.
Dæmi: Snælda


Merktu við þann svarmöguleika sem aðeins hefur að geyma nafnorð 


Spurning 1 af 3.

 5  




© Edda Rún Gunnarsdóttir 11.3.2012