Rokk í Reykjavík

Íslensk danstónlist - hluti 3

Svo heldur innreið sína fönk og pönk á Íslandi.
Hátíðin Rokk í Reykjavík árið 1982 er skýrt merki um þessar breytingar.

Farið á Tónlist.is
notendanafn: islenskuskolinn
lykilorð: haust2005

Farið í leit og finnið plötuna Rokk í Reykjavík
Björk
var í hljómsveitinni
Tappi Tíkarrass
en titillag plötunnar er Ó, Reykjavík með
hljómsveitinni Vonbrigði.

Verkefni
1. Hlustið á nokkur lög (öll eða brot úr þeim).
2. Veljið ykkur eina hljómsveit til fjalla um.
Á Tónlist.is er hægt smella á nafn flytjenda
og upplýsingar um hljómsveitirnar.


Það er mikið lesefni um Rokk í Reykjavík
á Tónlist.is -
hér er ein síða

3. Hugið vel því hafa: -> -> - > -> ->
Inngang
Meginmál
Niðurstöðu

4. Munið geta heimilda.
segja hvaðan þið hafið það sem þið eruð skrifa.
Það er sérstaklega mikilvægt ef þið klippið og límið! (cut og paste)
Þá er gott gefa upp vefslóðina þar sem þið takið textann
- annars bara segja af hvaða vef lásuð og endursegið textann.

5. Vandið frágang og stafsetningu.

Lágmark 250 orð :)

Inngangur getur til dæmis verið:
Segja frá hvað þið ætlið fjalla um.
Ég ætla skrifa um...
Segja frá af hverju þið völduð hljómsveitina, hvað vakti áhuga ykkar
og ef þið hafið skoðun á hljómsveitinni eða tónlistinni segja einnig frá því í stuttu máli.

Meginmál:
Gerið grein fyrir hljómsveitarmeðlimum, tónlistinni þeirra
og fleira sem ykkur finnst áhugavert um efnið.
Eins hvað þau eru gera núna ef þið finnið heimildir um
það á netinu eða í bókum.
Fjallið líka aðeins um Rokk í Reykjavík - hvað einkennir hátíðina? Er hægt lýsa því með orðum eins og gleði og reiði?

Í niðurstöðu eru niðurstöður meginmáls. Þið getið líka sagt skoðun ykkar á hljómsveitinni og líka á hátíðinni Rokk í Reykjavík
og tónlistinni sem flutt var þar.

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 3.11.2006