Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Verkefni 10

Þegar Birta vaknaði í morgun fann hún hvergi íþróttaskóna sína. Hún leitaði alls staðar í herberginu, inni í skápum og bak við gluggatjöldin. Loksins fann hún annan undir rúminu. Hinn virtist vera týndur og tröllum gefinn. Stelpan snerist um allt eins og skopparakringla og rak tána svo harkalega í rúmfótinn mamma hennar varð hringja í frúna í næsta húsi. Núna liggur hún með fótinn í gifsi og hlustar á veðurspána í útvarpinu

Finnið fallorðin í textanum, segið til um í hvaða falli nafnorðin eru og í hvaða undirflokki fornöfnin eru. Gangi ykkur vel.

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© María Ragnarsdóttir 12.2.2006