Efnabreytingar - Eyðufylling , 4. kafli

Efnabreytingar - Eyðufylling
Kaflinn fjallar um breytingar á efnum:
Hamskipti, leysingar og efnahvörf.
Tákn efnafræðinnar og efnajöfnur!
Lestu fyrst bls. 51-58


1.  Lögmál Lavoasiers segir að þó að efni taki breytingum haldist   þeirra efna sem taka þátt í breytingunni óbreyttur.

2.  Við bruna kertis myndast m.a. vatnsgufa og .

3.  Kjarninn í kenningu Daltons er að allt efni sé samsett úr frumeindum og að frumeindirnar  þó að efnin sem slík taki breytingum.

4.  Þegar efni brenna ganga þau í efnasamband við súrefni andrúmsloftsins og og mynda með því svokölluð .

5.  Við hamskipti haldast frumeindir og sameindir óbreyttar en   þeirra breytist.

6.  Leysing er það kallað þegar efni   upp í öðru efni.

7.  Efnið sem leyst er upp í ( t.d.vökvinn) kallast þá .

8.  Olíur og fituefni eru vatnsfælin  efni og blandast illa eða alls ekki við vatn.

9.  Táknið aq stendur fyrir (þýðir) uppleyst í .

10.  Efni eru sögð torleyst þegar leysni þeirra er  en 0,1 g í 100 g af vatni.

11. Leysni fastra efna (eykst/minnkar)   venjulega með hækkandi hita.

12.  Leysni gastegunda (eykst/minnkar)  með hækkandi hita.

13.  Leysni efnis gefur til kynna hve mikið er hægt að leysa upp af efni í ákveðnum leysi (t.d. vatni) og við ákveðinn .

14.  (frh. af 13.)  Þegar þessu marki er náð er lausnin sögð  þ.e. að ekki er hægt að leysa upp t.d. meiri sykur eða salt í vatninu.

15.  Í sjó er mikið af uppleystum efnum, sérstaklega  af ýmsu tagi.








© Rannveig Haraldsdóttir 25.3.2006