Gleðibankinn

 

Þegar Íslendingar kepptu í fyrsta skipti í Evróvision árið 1986 í Noregi var framlag Íslands Gleðibankinn
Þau sem sungu kölluðu sig Icy tríó og voru það Pálmi Gunnarsson, Helga Möller og Eiríkur Hauksson sem sungu lagið.  - Þau lentu í 16. sæti.
                


Núna farið á Tónlist.is og finnið
lagið Gleðibankinn
flytjendur Icy
Hlustið og skrifið orðin sem vantar
í æfinguna.

Tónlist.is
notendanafn:
islenskuskolinn
lykilorð:
haust2005


Tíminn líður    á gervihnattaöld.

Hraðar sérhvern dag,     sérhvert kvöld.

Ertu stundum hugsandi yfir öllum    miðunum?

Þú tekur kannski of    út úr Gleðibankanum.

 Hertu upp huga þinn, hnýttu 

 
  í hnút.

Leggur      inn, tekur bara út.

Syndir þínar sem þú aldrei drýgðir sitja í bankanum.
 
 
   tékki í Gleðibankanum.

Þú skalt syngja    
 lag
um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér.

Og láttu heyra að þú eigir      gleðihús.

Kósi     lag sem gæti gripið mig og hvern sem er.

Þú leggur ekki inn í Gleðibankann     blús.








© Gígja Svavarsdóttir 9.3.2006