1. Kvenkyns lýsingarorð


Lýsingarorð
Hjálparsíða
Karlkyns lýsingarorð - endingar eru eins og á nafnorðum.
Þau enda á - ur - r - ll - nn og inn
Núna æfið þið lýsingarorð í kven kyni
og bara þau sem enda á - ur í orðabók
Og þið æfið bara þolfall.

Stofn lýsingarorða (það sem breytist ekki) - er kvenkynið!
Hann er góð ur - hún er
góð

góð
góð a




  (gulur)  Mig vantar    skyrtu.

  (röndóttur)  Mig vantar    blússu.

  (fallegur)  Ég hitti svo    stelpu í gær!

  (ljótur)  Hún keypti svo    tösku í Kringlunni!

  (skemmtilegur)  Við eigum svo    bók um Asíu.

  (leiðinlegur)  Ég las svo    bók um daginn!

  (erfiður)  Ég gerði mjög    æfingu í gær í íslensku!








© Gígja Svavarsdóttir 25.3.2008