Notandanafn:   Aðgangsorð:               

3. Hreyfing

Leikum dýrin - á vef

Börn hafa mikla þörf fyrir hreyfa sig og er öll hreyfing jákvæð fyrir andlega og líkamlega vellíðan.

Á þessari vefsíðu eru myndir af dýrum og hugmyndir hreyfileikjum. Leikirnir eru einfaldir og skemmtilegir og jafnframt góðir sem undirbúningur fyrir flóknari leiki s.s. hlutverkaleiki.Smelltu hér til leika
dýrin á skjánum.Leikum dýrin - útprentanlegt

Hér er hægt prenta út blað með sömu myndum og birtast í leiknum hér fyrir ofan.Myndablað til útprentunar

Höfuð herðar hné og tær...

Eitt af sönglögum vikunnar er Höfuð, herðar hné og tær.
Upplagt er hlusta á lagið, hreyfa sig í leiðinni og benda á viðeigandi líkamshluta.


Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir 19.10.2006