F 1 - Dagbók



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Í dag er þriðjudagur, tuttugasti og áttundi apríl, tvö þúsund og tuttugu. Ég heiti Maynan. Ég er frá Kanada. Mér liður vel. Ég er þreytt. Í dag var ég að vakna klukkan níu. Fryst var ég að borða morgunmat, svo var ég að læra íslensku. Svo fór ég í vinnuna. Svo fór ég heim. Í hádegismatinn var ég að borða supa. Næst, var ég að tala og að skrifa íslensku, og að skrifa í dagbokina mína. Í kvöldmatinn var ég að borða pizu. Það var gaman í dag. Ég ætla að fara að sofa klukkan ellefu. 


Umsögn um svarið þitt:

Guðrún Árnadóttir
28.4.2020







© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020