Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Lýsingarorð 01 - hann er, það er

Þú ert að æfa lýsingarorð.

Lýsingarorð eru alltaf hann - hún - það

Hér fyrir ofan eru dæmi með liti

Veldu rétt orð í eyðurnarHún er há (tall - objects and people), hann er

það er .

Hún er hávaxin (tall-people), hann er

það er .

Hún er lág (short - objects and people), hann er

það er .

Hún er lágvaxin (short-people), hann er

það er .

Hún er litrík (colorful), hann er

það er .

Hún er gömul (old - objects and people), hann er

það er .

Hún er ung (young-people), hann er

það er .

Hún er ný (new - objects), hann er

það er .

Hún er dásamleg (wonderful), hann er

það er .

Hún er góð (good), hann er

það er .

Hún er vond (bad), hann er

það er .


Efnisflokkar
a, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Lísa Mikaela Gunnarsdóttir 8.5.2020