Samsett orð

Ein leið til að mynda ný orð er að setja saman tvö orð (eða fleiri) þannig að úr verði eitt orð. Það kallast samsett orð því það er samansett úr tveimur (eða fleiri) orðum.
Dæmi: eldur + hús = eldhús
mark + maður = markmaður
kennari + borð = kennaraborð


eldur + gos = 

Reykur + vík

Gos + hver =

Vatn + jökull

Gull + foss

Eyja + fjall + jökull

Hringur + vegur

Þingvellir + vatn

Hús + vík

Ferð + maður

Vatn + jökull