Rigning í Osló, 7. hluti

Munið renna músinni yfir orð sem eru undirstrikuð til frekari skýringar.

RIGNING Í OSLÓ
Höfundur: Harald Skjönsberg
Þýðandi: Hilmar Hilmarsson


Um nóttina reyna þau koma sér
fyrir í lítilli íbúðinni og sofa.

Frú Beck svaf í sófanum, María á gólfinu
og Jóhann átti sofa í eldhúsinu.
En gátu þau nokkuð sofið?
Jóhann svaf minnsta kosti ekki neitt.
Hann var hugsa um það sem hafði gerst
og allar hætturnar sem biðu Maríu og móður hennar.
Hann langaði til fara inn til foreldra sinna
og leggjast á milli þeirra
eins og hann hafði gert áður fyrr
þegar allir voru öruggir
og fríður ríkti í landinu.
Til vakna verður maður hafa verið sofandi.
Jóhann vaknaði þvi ekki,
en allt í einu stóð faðir hans í eldhúsinu.



Klukkan var orðin sex. Hann var fara í vinnuna.
Hann hélt á bréfi í hendinni.
- Láttu kennarann þinn hafa þetta, sagði hann.
- Sýndu engum öðrum það.
Það er mjög mikilvægt.
Skilurðu það?
- Ertu meina Ólsen?
- Hvern annan heldurðu?
Ólsen var góður kennari. Hann var sanngjarn
og ekki mjög strangur. Hann sagði skemmtilega frá
og var vinsæll í skólanum.
Hann var nýbyrjaður vinna aftur,
ásamt hinum kennurunum eftir nasistarnir
höfðu sent þá í fangabúðir í Kirkjunesi.
Það var refsing fyrir þeir vildu ekki
kenna eins og nasistarnir ætluðust til.
Eftir Ólsen kom aftur hafði hann oft
virst dapur og niðurdreginn.
Fólk taldi sig vita hvers vegna.
Bróðir hans hafði verið handtekinn
og sendur í fangabúðir í Þýskalandi.

1 2

VERKEFNI

Þessi kafli er í þátíð. S.s., er liðið, er búið gerast.
Sagnirnar eru því í þátíð.
Það er búið merkja nokkuð af sögnum og þið eigið breyta þeim í nútíð.


Dæmi:

Frú Beck svaf í sófanum,
Frú Beck sefur í sófanum,

Þið getið afritað (copy) textann og límt (paste) hann hér fyrir neðan. Svo breytið þið bara sögnunum þar sem þess þarf.



MÁLFRÆÐI
Hvað eru sagnorð
1. hluti


Það er bæði talað um sagnorð og sagnir.
Það eru orð sem lýsa verknaði.
Eins og gera, segja, vera o.s.frv.
Í rauninni er ekki til setning nema það sögn!

Sagnir eru í tíð og þá tíð
...tíð er sama og tími...
tíð þýðir na - í dag.
Þá tíð þýðir þá - áðan eða fyrr.

Ertu ekki viss um nútíðina?
Hér er sagnavefur sem þú getur kíkt á!

Hjálp við sagnbeygingar.
Málfræðihefti - sagnir


RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 8.5.2007