Námskeið



1.
Þegar nemendur hafa skráð sig inn í Íslenskuskólann komast þeir inn á námskeiðin sín frá Skólasíðu.

2.
Á forsíðu námskeiðsvefs birtast meðal annars tilkynningar, minnisatriði og valmynd.

3.
Í valmyndinni vinstra megin nálgast námsefni hverrar viku (nr. 1),  skoða upplýsingar um aðra nemendur á námskeiðinu (nr. 2) og fleira.

 
4.
Ef smellt er á heiti viku undir Efnisþættir (nr. 1) birtist námsefnið hverrar viku.

Athugið:

  • Verkefni vikunnar koma inn á vefinn á föstudegi.
  • Nemendur hafa viku til vinna og skila verkefnum.
  • Ef vandamál koma upp er alltaf hægt senda kennara námskeiðsins póst.
  • Gott getur verið hjálp heima við verkefnavinnuna.
  • Þegar skrifað er á íslensku verður vera með stillt á íslenskt lyklaborð í tölvunni.