Afmælisdagar og uppruni þeirra

halda upp á afmælisdaginn sinn er aldagömul hefð, sem á rætur rekja til þess tíma þegar menn fóru fylgjast með gangi sólarinnar, tunglsins og stjarnanna á kerfisbundinn hátt.
Menn áttuðu sig á tunglið varð fullt á um það bil 30 daga fresti. Þetta tímabil var kallað mánuður eftir mánanum. Hver mánuður fékk svo nafn eins og vikudagarnir. Þannig varð dagatalið til og afmælisdagarnir um leið því menn vissu þá hvaða dag þeir fæddust. Í upphafi trúðu menn því menn væru sérstaklega heppnir á afmælisdaginn sinn. Til gera daginn enn betri fóru menn færa þeim sem átti afmæli gjafir.
Reyndar trúðu menn líka andar hefðu áhrif á líf manna á afmælisdögum, en aldrei þó meira en á fyrsta afmælisdeginum eða réttarasagt fæðingardeginum. Þá áttu andar, bæði góðir og vondir, taka ákvarðanir um framtíð barnsins. Þessi trú minnir á það sem segir í sögunni um Þyrnirós þegar góðu og vondu heillanornirnar segja fyrir um það sem átti eftir drífa á daga Þyrnirósar.

Í Bandaríkjunum er sérstakur siður tengdur afmælisdeginum, en það er slá afmælisbarnið. Hefðin segir slá eigi eitt högg fyrir hvert ár og svo eitt til vaxa, hafa nóg borða og vera glaður og svo eitt til maður geti gift sig.  Í gamladaga trúðu menn það boðaði ógæfu slá afmælisbarnið ekki, en í dag er það bara gert upp á grín.  Menn slá heldur ekki fast - annars væri líka örugglega svaka fúlt vera 80 ára!

Sumir halda reyndar ekki upp á afmælið sitt. Það á við um alla sem nota ekki dagatal, sem eru reyndar aðallega ættbálkar í Afríku og Suður-Ameríku. Í staðinn er gjarnan haldið upp á annað með veislu t.d. viðkomandi er orðinn fullorðinn, fer í sína fyrstu veiðiferð og svo framvegis.
Aðrir sem halda ekki upp á afmælið sitt eru þeir sem tilheyra trúflokkinum Guð fyrir Jehóva og kalla sig Votta Jehóva. Þeim finnast afmælisdagar einfaldlega ekki mikilvægir og halda því ekki upp á þá.

Á grísku eyjunni Kreta þykir óviðeigandi opna afmælisgjafirnar sínar á meðan gestirnir eru enn í veislunni. Þar vilja menn meina veislan eigi snúast um gestina en ekki gjafirnar.

Á síðunni http://www.guinnessworldrecords.com/  er hægt skoða alls konar heimsmet og þar á meðal er hægt sjá yfirlit yfir elstu eintaklingana sem eru á lífi.

Stærsta afmælisterta sem hefur verið bökuð vóg 5486 kílo, sem er álíka og yfir 5000 venjulegar afmælistertur. Því miður var tertan borðuð í fyrra í New York, en auðvitað er ekkert sem segir þú getir ekki reynt bæta metið!!!
Fjölmennasta afmælisveisla sem vitað er hafi verið haldin var líka í Bandaríkjunum, þegar 35.000 manns mættu í afmæli Harlan Sanders, sem átti víst verksmiðju til vinna grillkjúklinga. Veislan var haldin fyrir 26 árum, en líklega hefði stóra kakan komið góðum notum í þessari veislu!






© Gígja Svavarsdóttir 18.6.2005