Myndband - hugtakasafnið

Hér er stutt myndband þar sem farið er í
hvernig hægt er orðskýra einstaka orð í námsefninu.
Þau orð birtast undirstrikuð í námsefninu - og prófið sjálf
smella á myndband hér og fyrir ofan :)
Með því orðskýra er  hægt að "koma til móts við" fjarveru kennarans
þegar nemandi leysir verkefnið og vinna á einfaldan hátt
með uppbyggingu orðaforða og skilning á honum.
 
Einungis er unnið með orðskýra með orðum í myndbandinu
en möguleikarnir geta verið fleiri:
  • skýra með orðum (eins og sýnidæmið)
  • setja inn mynd (af hlutnum)
  • setja inn skýringarmyndir (t.d. mynd með texta og örvum)
  • útskýra með hljóði (setja inn hljóðskjal)
  • útskýra með því setja inn tengil sem opnast í nýjum glugga
Góða skemmtun!





© Gígja Svavarsdóttir 28.9.2006