Afþreying - góð eða slæm?

Er afþreying góð eða slæm

Hvað er afþreying?
þreyja af - er lifa eitthvað af, en
afþreying er það sem maður gerir í tómstundum.
Ef manni leiðist vill maður gjarna hafa eitthvað fyrir stafni. Þá er um tvennt ræða:
gera eitthvað sjálfur, einn eða með öðrum, eða láta gera eitthvað fyrir sig, þ.e. verða sér úti um afþreyingu með einhverjum hætti.

Í fyrra tilvikinu, gera eitthvað einn eða með öðrum er um nær ótakmarkaða möguleika ræða í leik og starfi. Í hinu seinna, láta gera eitthvað fyrir sig, er algengt leita á náðir fjölmiðlanna og horfa eða hlusta á eitthvað sem þeir hafa upp á bjóða.

Sjónvarpið er líklega miðillinn sem flestir nýta sér mest. Einnig við hlusta á tónlist, en tónlistarmyndbönd eru vinsælt afþreyingarefni. Það er því algengt fólk segi "Sástu nýja lagið með Björk?" en ekki: "Hefurðu heyrt nýja lagið með Björk?"

Mikið er rætt um óhóflegt sjónvarpsgláp og það skaðlegt börnum og fullorðnum. En, vissulega verður maður stundum slaka á og gera eitthvað afslappandi, hvort sem það er fara út í fótbolta, lesa bók eða horfa á sjónvarpið - og svo framvegis! En, líklega skiptir máli gera allt í hófi, eða hvað? Kíkið núna á verkefnið hér fyrir neðan.

Verkefni:
ATHUGAÐU! - Ef þú ert ekki búin/n gera verkefnið
Afþreying - könnun byrjaðu á gera það verkefni.
1. Segðu hversu mörg þú merktir við í þeirri könnun.
2. Segðu hvort þér finnst það jákvætt eða neikvætt - og af hverju!
3. Finndu 3-5 atriði sem eru jákvæð við horfa mikið á sjónvarp.
4. Finndu 3-5 atriði sem eru neikvæð við horfa mikið á sjónvarp.
5. Hver finnst þér skemmtilegasta afþreyingin?

Lágmark 50 orð
Vandaðu uppsetningu og stafsetningu.


RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 12.4.2007