Tímaröð - Sigga

...

Þú ert að raða.

...

Hvað er fyrst?

Hvað svo?

Og hvað svo?


 Raðaðu atriðunum í rétta röð með því að draga línurnar upp eða niður með músinni

  1. Hún er heima.
  2. Hún er búin að taka til, ryksuga og skúra.
  3. Svo fer hún kannski í sund á eftir.
  4. Í kvöld ætlar hún að slappa af.
  5. Að lokum ætlar hún að fara snemma að sofa.
  6. Núna ætlar hún að fá sér kakó og köku.
  7. Þetta er Sigga.





© Guðrún Árnadóttir 18.4.2020