Hvað er í kringum þig?

...

Horfðu í kringum þig. Hvað sérðu?

...

Skrifaðu 15 (fimmtán) hluti sem þú sérð (að sjá (4) ) í kringum þig núna!

Skrifaðu fyrst

...

Það er ......(nefnifall).

......(nefnifall) er hann/hún/það.

Ég sé ...... (þolfall).

......

Dæmi:

...

Það er tölva.

Tölva er hún.

Ég sé tölvu.



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

1. það  er sími

Sími er hann

Ég sé síma

 

2. það er bók

Bók er hún

Ég sé bók 

 

3. það er glas

Glas er það

Ég sé glas

 

4. það er hundur

Hundur er hann

Ég sé hund

 

5. það er lampi

Lampi er hann

Ég sé lampa

 

6. það er penni

Penni er hann

Ég sé Penna

 

7. Það er gluggi

Gluggi er hann

Ég sé glugga

 

8.  Það er stóll

Stóll er hann

Ég sé stól

 

9. Það er borð

Borð er það

Ég sé borð

 

10. Það er skápur

Skápur er hann

Ég sé skáp

 

11.  Það er blýantur

Blýantur er hann

Ég sé blýant

 

12.  Það er sjónvarp 

Sjónvarp er það

Ég sé sjónvarp

 

13.  Það er klukka

Klukka er hún

Ég sé klukku

 

14. Það er mynd

Mynd er hún 

Ég sé mynd

 

15. Það er blóm

Blóm er það 

Ég sé blóm

 

 

 


Umsögn um svarið þitt:

Þóra Björg Gígjudóttir
28.4.2020

Frábært Kasia! 10